Hlaðvarpið

12. þáttur Hlaðvarpið á jons.is Beggi Dan The Engine

Informações:

Sinopsis

Tólfti þáttur af hlaðvarpinuá jons.is kominn í loftið. Beggi Dan sem er framkvæmdastjóri hjá The Engine sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu eða einsog segir á vefsíðunni þeirra theengine.is "Við hrærum saman „gömlum“ og nýjum aðferðum, eldri og nýrri miðlum, innri og ytri gögnum ásamt klípu af nýrri tækni. Við þetta bætum við dash-i af góðum hugmyndum, framkvæmdagleði og eldmóði svo úr verður gómsætur stafrænn hafragrautur sem tryggir þér sýnileika og velgengni á Internetinu". Beggi fer yfir hvað hann hefur verið að fást við, meðal annars starf sitt hjá Credit Info Group þar sem hann starfaði áður en hann byrjaði hjá The Engine. Hann segir okkur líka stuttlega frá sögu fyrirtækisins og auðvitað starfseminni. Við ræðum nokkur verkefni sem þau hafa tekið að sér, hvað felst í því að vera Google Premier partner, RIMC Reykjavík Internet Markering Confrence sem The Engine stendur fyrir og er nú haldin í 14 skiptið og margt fleira. Skemmtilegt og hresst viðtal við Begga sem er ófeiminn við að segja sýna