Hlaðvarpið

117. Gunnlaugur Jónsson

Informações:

Sinopsis

Í þessum þorláksmessuþætti heyrðum við viðtal sem Óli Jóns tók við Gunnlaug Jónsson framkvæmdastjóra Fjártækniklasans. Gunnlaugur segir okkur frá því hvað hann hefur verið að fást við undan farin ár allt frá því að setja upp söngleik ásamt því að koma að ófáum startup fyrirtækjum. Á vef fjártækniklasans segir "Tilgangur Fjártækniklasans er að efla nýsköpun í fjármálum og gera viðskipti af öllu tagi auðveldari og betri. Hann er samfélag þeirra sem starfa við fjártækni og vilja stuðla að aukinni verðmætasköpun, samkeppni og bættum lífskjörum. Við stöndum fyrir margvíslegu starfi auk þess að reka nýsköpunarsetur á 2. hæð í Grósku í Vatnsmýri."